Transparency International – Iceland

Transparency International – Iceland

  • Heim
  • Um TI Iceland
    • Tilgangur og starfsemi
    • Stjórn félagsins
    • Framkvæmdastjóri
    • Samþykktir
    • Ársreikningar og aðalfundir
  • Málefni spillingar
    • Skilgreiningar á spillingu
    • Spurningar og svör
  • Traustskýrslan
  • Vertu með
    • Styrktu samtökin með framlagi
    • Skráning í samtökin
  • Hafa samband
Uncategorized 

Fiskað eftir fíflum

01/04/2016 gagnsaei 1288 Views

Fiskað eftir fíflum er titill nýjustu bókar Robert Shillers og George Akerlofs,Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Í bókinni, sem kom út 2015,

Lesa meira
Uncategorized 

Er spilling á ábyrgð almennings eða stjórnvalda?

07/03/2016 gagnsaei 1606 Views

Íslendingar hafa gengið rösklega fram í uppgjörinu við bankahrunið 2008. Hér hefur verið gengið hraðar og hreinna til verks en

Lesa meira
Uncategorized 

Borgunarmálið út frá „heilindum kerfisins“

17/02/2016 gagnsaei 1461 Views

Það eru nokkur atriði sem hafa afhjúpast í Borgunarmálinu, sem fengju falleinkunn í heilindaprófum stjórnkerfa, sem gerð eru af óháðum

Lesa meira
Uncategorized 

Er umræðan hættuleg? Nokkrar athugasemdir við nýlegar fréttir af spillingu

17/02/2016 gagnsaei 1258 Views Fjölmiðlar, Pistlar

Ríkisútvarpið og visir.is sögðu nýlega frá því í fréttum sínum að Íslendingar hefðu „ýkta mynd af spillingu“ en með því

Lesa meira
Uncategorized 

Spurningar og svör um spillingarvísitölu Transparency International.

29/01/2016 gagnsaei 1242 Views

Að gefnu tilefni og vegna umræðu sem orðið hefur um spillingarvísitölu Transparency International, sem gefin var út 27. janúar s.l.

Lesa meira
Fréttir 

Spillingarvísitalan 2015 (CPI Corruption Perceptions Index 2015)

27/01/2016 gagnsaei 1088 Views

Í fréttatilkynningu frá Transparency International http://www.transparency.org/ um spillingarvísitölu ársins 2015 (“Corruption Perception Index” / CPI) kemur fram að spilling sé

Lesa meira
Uncategorized 

Annáll ársins 2015

31/12/2015 gagnsaei 1077 Views

Árið 2015 markar fyrsta starfsár Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, en samtökin voru formlega stofnuð í lok árs 2014. Markmið samtakanna 

Lesa meira
Uncategorized 

Málstofa um mútur í alþjóðlegum viðskiptum

27/10/2015 gagnsaei 1288 Views Málþing og málstofur, Mútur, Viðskipti

Innanríkisráðherra skipaði í sumar starfshóp til að vinna að tillögum um hvernig bæta megi úr þeim vanköntum sem alþjóðastofnanir hafa

Lesa meira
Uncategorized 

Post mortem -þegar Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) heyrir sögunni til

26/10/2015 gagnsaei 1341 Views

Eftir að utanríkisráðuneytið yfirtekur ÞSSÍ munu öll framlög íslenskra skattgreiðenda til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu lenda í „einum potti“ innan ráðuneytisins. Ég

Lesa meira
Uncategorized 

Menntamálaráðherra talinn hafa brotið siðareglur ríkisstjórnar

26/10/2015 gagnsaei 890 Views

Jenný Stefanía Jensdóttir formaður Gagnsæis – samtaka gegn spillingu kom fram í umræðuþættinum Stóru málin á Stöð 2 ásamt Dögg

Lesa meira
  • ← Eldri
  • Nýrri →

Facebook

Formaður og framkvæmdastjóri TI á Íslandi skrifa: ... Sjá meira...Sjá minna...

Viðskiptablaðið - Viðskipti og Spilling

www.vb.is

Spilling hefur verið skilgreind sem misbeiting valds í þágu einkahagsmuna. (e. Abuse of entrusted power for private gain).

3 vikur síðan  ·  

Stjórn Íslandsdeildar Transparency International vill koma eftirfarandi á framfæri vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu samtakanna (Corruption Perception Index, CPI).https://transparency.is/2021/02/… ... Sjá meira...Sjá minna...

Athugasemdir stjórnar Íslandsdeildar Transparency International vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu samtakanna (CPI) – Transparency International – Iceland

transparency.is

CPI Starfsemin Yfirlýsingar Athugasemdir stjórnar Íslandsdeildar Transparency International vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu s...

4 vikur síðan  ·  

Athugasemdir stjórnar Íslandsdeildar Transparency International vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu samtakanna (CPI).Stjórn Íslandsdeildar Transparency International vill koma eftirfarandi á framfæri vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu samtakanna (Corruption Perception Index, CPI).Allt frá árinu 1998 hefur spilling á Íslandi verið mæld í gegnum spillingarvitundarvísitölu sem höfuðstöðvar alþjóðasamtakanna Transparency International í Berlín birta og taka saman. Frá 1998 og til 2006 var Ísland í 1. - 4. sæti á CPI-listanum (ríkin sem teljast minnst spillt samkvæmt mælingunni eru efst á listanum), með einkunnina 9,3 - 9,7, en féll niður í 6. sætið árið 2007. Síðan þá hefur Ísland sífellt fengið lægri stig í þessari mælingu í samanburði við önnur lönd sem landið er yfirleitt borið saman við, s.s. önnur norræn ríki og er í 17. sæti á listanum sem birtur var 28. janúar sl.Aðferðarfræði TI spillingarvísitölunnar breyttist lítillega árið 2012 og því er erfitt að sýna leitnina til lengri tíma án þess að skýra það í löngu máli í hverju breytingin fólst. Upplýsingaveitum var m.a. fjölgað, skalanum breytt ofl.Miðað við þau gögn sem liggja fyrir má sjá að stig Íslands fóru úr 97 af 100 mögulegum árið 2005 í 75 árið 2020. Lögmál tölfræðinnar leyfa ekki ályktanir um marktækni eða tölfræðilega marktækar breytingar þegar mælingar eru færri en 30 en augljóst er að um mikið fall er að ræða á þessum kvarða hvað Ísland varðar en fallið er þó enn meira þegar það er sett í samhengi við önnur lönd, þ.e. úr 1. sæti í það 17. Flest lönd hafa færst niður 1-100 skalann síðan árið 2006. Þannig var land í efsta sæti með 96 af 100 árið 2006 en ekki nema 88 af 100 árið 2020. Þannig er meðvitund um spillingu í heiminum öllum að aukast. Mælingin nær til spillingar í opinbera geiranum og meðvitund um þá spillingarþætti sem mælingin nær til er að aukast í öllum löndum sem hafa trónt á toppi listans, en þó meira hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum.Íslandsdeild Transparency International fagnar þeim áhuga sem Viðskiptablaðið hefur sýnt á að greina spillingarvístöluna sem alþjóðasamtökin birtu 28. janúar sl. Aðhald af því tagi er mikilvægt og æskilegt, enda er það markmið TI að hlusta á ábendingar og gagnrýni og taka tillit til þess sem kann að vera rétt í því og byggt á fullnægjandi rökum. Íslandsdeild TI vill þó, til að fyrirbyggja mögulegan misskilning sem umfjöllun Viðskiptablaðsins kann að valda og ítreka gagnvart blaðinu og hlutaðeigandi starfsfólki þess og árétta gagnvart lesendum blaðsins að mat á spillingu á ýmsum sviðum sem CPI byggist á kemur hvorki frá alþjóðasamtökum TI né Íslandsdeild þeirra. Það mat kemur frá tilteknum fjölþjóðlegum stofnunum og samtökum sem allar upplýsingar má finna um á heimasíðu Transparency International (https://www.transparency.org), eins og ritstjóra Viðskiptablaðsins hefur verið bent á og raunar hefur deildin sent honum ýmis gögn varðandi það til að auðvelda blaðinu umfjöllun sína.Transparency International og Íslandsdeild þeirra (sem var nýlega stofnuð þegar Gagnsæi fékk aðild að alþjóðasamtökum TI) hefur með öðrum orðum ekkert komið að því að hafa áhrif á hvernig fyrrnefndar fjölþjóðlegar stofnanir og samtök meta spillingu á þeim sviðum sem mat þeirra tekur til.Frétt Viðskiptablaðið (ef.), sett fram í leiðara, um meintan vinnufund „hérlendis í tengslum við spillingarrannsókn Transparency International“ og sá sérkennilegi samsæristónn sem er í þeirri umfjöllun blaðsins kemur því stjórn Íslandsdeild TI vægast sagt mjög á óvart. Enginn slíkur „vinnufundur“ hefur verið haldinn hvorki hérlendis né erlendis, eftir því sem deildin best veit. Ef Viðskiptablaðið lítur svo á að fundir og/eða ráðstefnur sem Íslandsdeild Transparency hefur staðið fyrir eða tekið þátt í eða kann að taka þátt í séu einhvers konar „vinnufundir“ sem hafi þann tilgang að hafa áhrif á hvernig Ísland mælist í spillingarvísitölu (CPI) TI er það að fullkominn misskilningur hjá blaðinu.Transparency International og Íslandsdeild samtakanna leggja mjög mikla áherslu á að mikil virðing sé borin fyrir rétti fólks og félaga til að nýta sér þau mikilsverðu mannréttindi sem felast í tjáningarfrelsinu og einnig fundafrelsinu, enda eru þau mannréttindi nátengd og hvert öðru háð. Deildin áskilur sér því allan rétt til þess að nýta sér þau réttindi áfram og hvetur Viðskiptablaðið til að sýna þeim réttindum tilhlýðilega virðingu og stilla sig um að gera það tortryggilegt fullkomlega að ástæðulausu. ... Sjá meira...Sjá minna...

4 vikur síðan  ·  

Myndir

“Mann setur hljóðan þegar fréttir berast af því að Ís­land fær verstu spillingar­ein­kunn af Norður­löndum. „Hvar er þessi spilling?“ spyr maður. Er hún kannski miklu nær.”https://hringbraut.frettabladid.is/frettir-pistlar/… ... Sjá meira...Sjá minna...

Kári lýsir ís­lenskri spillingu: Besti vinur formannsins fékk staðinn

hringbraut.frettabladid.is

„Mann setur hljóðan þegar fréttir berast af því að Ís­land fær verstu spillingar­ein­kunn af Norður­löndum. „Hvar er þessi spilling?“ spyr...

4 vikur síðan  ·  

Corruption Perceptions Index 2020 ... Sjá meira...Sjá minna...

1 mánuður síðan  ·  

Myndskeið

Nýjustu færslur:

  • Athugasemdir stjórnar Íslandsdeildar Transparency International vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu samtakanna (CPI)
  • Staða Íslands versnar enn samkvæmt spillingarvísitölu TI
  • Varnir gegn spillingu
  • Viðtal við fulltrúa Íslandsdeildar TI í Samfélaginu
  • Viðtal við fulltrúa Íslandsdeildar TI í Sprengisandi
  • Samtaka gegn spillingu
  • Aðalfundur Gagnsæis 2020
  • Framboð til stjórnar Gagnsæis
  • Aðalfundur Gagnsæis
  • Árni Múli Jónasson ráðinn framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi
  • Eftirfylgniskýrsla fimmtu úttektar GRECO
  • Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Leita

Eldra efni

  • febrúar 2021
  • janúar 2021
  • desember 2020
  • nóvember 2020
  • september 2020
  • júní 2020
  • mars 2020
  • janúar 2020
  • nóvember 2019
  • ágúst 2019
  • apríl 2019
  • mars 2019
  • október 2018
  • maí 2018
  • desember 2017
  • október 2017
  • maí 2017
  • febrúar 2017
  • janúar 2017
  • desember 2016
  • nóvember 2016
  • október 2016
  • apríl 2016
  • mars 2016
  • febrúar 2016
  • janúar 2016
  • desember 2015
  • október 2015
  • september 2015
  • júlí 2015
  • júní 2015
  • maí 2015
  • apríl 2015
  • mars 2015
  • febrúar 2015
  • janúar 2015
Hafa samband