Transparency International – Iceland

Transparency International – Iceland

  • Heim
  • Um TI Iceland
    • Stjórn félagsins
    • Framkvæmdastjóri
    • Tilgangur og starfsemi
    • Samþykktir
    • Ársreikningar og aðalfundir
  • Málefni spillingar
    • Skilgreiningar á spillingu
    • Spurningar og svör
  • Traustskýrslan
  • Vertu með
    • Styrktu samtökin með framlagi
    • Skráning í samtökin
  • Hafa samband

Author: gagnsaei

Fréttir 

Meira gagnsæis er þörf í upplýsingagjöf lífeyrissjóða

22/05/2018 gagnsaei 2087 Views

Landsmenn greiða háar fjárhæðir inn í lífeyriskerfið, til að safna fyrir árunum þegar vinnu er lokið. Þetta þurfa landsmenn að

Lesa meira
Fréttir Spilling 

Ákærur og dómar vegna hrunmála

29/12/2017 gagnsaei 2485 Views

Núna þegar árið 2017  er senn á enda runnið, eru enn 3 stór hrunmál sem eiga eftir að koma til

Lesa meira
Fréttir 

2017: Árið sem hafnaði leyndarhyggju

28/12/2017 gagnsaei 1830 Views

Meira gagnsæi og minni leyndarhyggju, var sú krafa frá almenningi sem litaði flesta þætti mannlífsins á árinu 2017. Þess vegna

Lesa meira
Fréttir 

Gagnsæi fordæmir lögbann á umfjöllun Stundarinnar

17/10/2017 gagnsaei 3989 Views

FRÉTTATILKYNNING Reykjavík 16. október 2017 Gagnsæi, samtök gegn spillingu (www.gagnsaei.is), fordæmir ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að setja lögbann á

Lesa meira
Spilling 

Tökum á spillingu í komandi kosningum

09/10/2017 gagnsaei 2113 Views

Gagnsæi, Samtök gegn spillingu Nýtum komandi kosningar til að taka á spillingu: Setjum spillingarvarnir á dagskrá – Áskorun til stjórnmálaflokka

Lesa meira
Stjórnkerfið 

Gjaldfrjáls aðgangur að fyrirtækjaskrá

28/05/2017 gagnsaei 2713 Views

Fyrir Alþingi liggur frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá um aukinn og gjaldfjálsan aðgang að fyrirtækjaskrá. Jenný

Lesa meira
Fréttir 

Nýr formaður og samvinna við fyrirtæki og stofnanir

25/05/2017 gagnsaei 1301 Views

Áhersla á samvinnu við fyrirtæki og stofnanir um varnir gegn spillingu. Jón Ólafsson nýr formaður Gagnsæis. Jón Ólafsson, prófessor við

Lesa meira
Uncategorized 

Dómur í Hæstarétti um vanhæfi dómara

24/02/2017 gagnsaei 2029 Views

Það er mikill léttir fyrir okkar samfélag að þeir einstaklingar sem láta sig spillingarmál varða og berjast opinberlega gegn spillingu

Lesa meira
Uncategorized 

Spillingarvísitalan 2016

25/01/2017 gagnsaei 1780 Views

Í fréttatilkynningu frá Transparency International http://www.transparency.org/ um spillingarvísitölu ársins 2016 („Corruption Perception Index” / CPI) er lögð áhersla á nauðsyn

Lesa meira
Uncategorized 

Um hagsmuni – Annáll Gagnsæis 2016

30/12/2016 gagnsaei 1910 Views

Það sem einkenndi árið 2016 helst með skírskotun til þeirra baráttumála sem Gagnsæi  stendur fyrir má e.t.v. setja undir einn

Lesa meira
  • ← Previous

Facebook

Spillingarvísitalan 2020 verður birt 28. janúar næstkomandi. Stóra spurningin er hvernig Íslandi reiðir af þetta àrið hvað spillingu og spillingarvitund áhrærir. ... Sjá meira...Sjá minna...

2 dagar síðan  ·  

Myndskeið

„Í skýrslu OECD, sem fréttastofa fjallaði um um miðjan desember, segir meðal annars að íslensk stjórnvöld hafi ekki sinnt alþjóðlegum mútubrotum með fullnægjandi hætti og að Ísland þurfi að bæta verulega getu til að greina mútur og merki þess að slík brot eigi sér stað hér á landi.Skýrsluhöfundar hafa töluverðar áhyggjur af aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda í mútu- og spillingarmálum. Ekki síst vegna þess að á þeim 20 árum sem liðin eru síðan umræddur sáttmáli tók gildi hefur Ísland ekki rannsakað neitt alþjóðlegt mútubrot, fyrr en rannsókn á Samherjamálinu hófst. Í skýrslunni kemur einnig fram að stjórnvöld hafi ekki sýnt málefninu nægan áhuga. Til dæmis hafi fáir hátt settir embættismenn látið sjá sig á kynningarfundum og vinnufundum og síðan 2017 hafi engir embættismenn héðan mætt á óformlega vinnufundi í tengslum við sáttmálann. Þá eru stjórvöld gagnrýnd fyrir að sýna ekki frumkvæði í málum sem tengjast alþjóðlegum mútum.“ ... Sjá meira...Sjá minna...

Vill upplýsingar um viðbrögð við alþjóðlegum mútubrotum

www.ruv.is

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis tók í dag fyrir nýútkomna skýrslu OECD þar sem íslensk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd fyrir slæleg vi...

1 vika síðan  ·  

Lög um vernd uppljóstrara tóku gildi núna í upphafi árs. ... Sjá meira...Sjá minna...

Starfsfólki heimilt að miðla gögnum í góðri trú

www.ruv.is

Starfsfólki er heimilt að miðla gögnum innan úr fyrirtæki, hafi það atvinnurekanda grunaðan um brot á lögum eða aðra ámælisverða háttsemi, samk...

2 vikur síðan  ·  

https://kjarninn.is/skodun/2020-12-30-samtaka-gegn-spillingu/ ... Sjá meira...Sjá minna...

Samtaka gegn spillingu

kjarninn.is

Íslandsdeild samtakanna Transparency International er nú að taka til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri hennar segja spillingu illvíga meinsemd sem gra...

2 vikur síðan  ·  

Það er mikið verk að vinna og mörg tækifæri til að bæta lífsskilyrði, viðskiptalíf og stjórnmál á Íslandi með því að koma upp virkum spillingarvörnum. Íslandsdeild Transparency International hefur nú tekið til starfa eftir 5 ára inngönguferli til veita stjórnvöldum aðhald og gæta hagsmuna almennings gagnvart valdinu. Kristján Kristjánsson á Sprengisandi Bylgjan spurði formann og framkvæmdastjóra samtakanna mikilvægra spurninga, svo sem hvað telst til spillingar. Hægt er að styrkja samtökin á transparency.is og gerast reglulegur stuðningsaðili með félagsaðild. https://www.visir.is/k/bac4375f-679e-4283-9001-9f959db1c293-1609675160983 ... Sjá meira...Sjá minna...

Vilja starfrækja samtök hérlendis sem mæla og vinna gegn spillingu - Vísir

www.visir.is

Guðrún Johnsen formaður Transparency International og Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Transparency International um spillingarmál á æðstu stöð...

3 vikur síðan  ·  

Nýjustu færslur:

  • Framboð til stjórnar Gagnsæis
  • Aðalfundur Gagnsæis
  • Árni Múli Jónasson ráðinn framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi
  • Eftirfylgniskýrsla fimmtu úttektar GRECO
  • Auglýst eftir framkvæmdastjóra
  • Alþjóðlegur dagur uppljóstrara
  • Ákall um gagnsæja ákvarðanatöku á tímum COVID-19
  • Fréttatilkynning – Draga þarf úr áhrifum auðræðis í ríkjum heims
  • Yfirlýsing vegna mótmælafundar laugardaginn 23. nóvember
  • Vandræði á toppnum – Sameiginleg yfirlýsing norrænna aðildarfélaga Transparency International
  • Starfsval eftir opinber störf – eftir Ólöfu Emblu Eyjólfsdóttur
  • Vernd uppljóstrara: Er hætta á undanhaldi?

Leita

Eldra efni

  • December 2020
  • November 2020
  • September 2020
  • June 2020
  • March 2020
  • January 2020
  • November 2019
  • August 2019
  • April 2019
  • March 2019
  • October 2018
  • May 2018
  • December 2017
  • October 2017
  • May 2017
  • February 2017
  • January 2017
  • December 2016
  • November 2016
  • October 2016
  • April 2016
  • March 2016
  • February 2016
  • January 2016
  • December 2015
  • October 2015
  • September 2015
  • July 2015
  • June 2015
  • May 2015
  • April 2015
  • March 2015
  • February 2015
  • January 2015
Hafa samband