Aðalfundur Gagnsæis

Gagnsæi boðar til aðalfundar fimmtudaginn 17. desember kl 16.00-17.00 – á Zoom

Hlekkur á fundinn:
https://zoom.us/j/97497038016?pwd=anlOdUt1amc4V3lHeStkRDE0VGJKdz09

Meeting ID: 974 9703 8016
Passcode: 197453

Dagskrá:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Skýrsla stjórnar og reikningar Gagnsæis
3. Stefnuskrá og starfsáætlun til næsta aðalfundar
4. KJör stjórnar
5. Kjör skoðunarmanns reikninga félagsins.
6. Önnur mál

Til að geta greitt atkvæði þarf að greiða félagsgjöldin, kr. 5.500
Reikningsnúmer 0301-26-011214
kt:701214-1450

Núverandi stjórn sem kjörin var til tveggja ára árið 2019 og hefur því umboð til 25. maí 2021:

Valgerður Bjarnadóttir, formaður – hefur óskað lausnar frá embætti
Jón Ólafsson, varaformaður – hefur óskað lausnar frá embætti
Kirstín Flygenring, ritari – býður sig áfram fram til ritara
Geir Guðmundsson, gjaldkeri – býður sig áfram fram til gjaldkera
Edda Kristjánsdóttir, meðstjórnandi  – býður sig fram til varastjórnar
Guðrún Johnsen, meðstjórnandi – býður sig fram til formanns
Halldór Auðar Svanson, meðstjórnandi

Stjórn félagsins hefur borist þrjú framboð í stjórn félagsins:
Ágústa Þorbergsdóttir, býður sig fram til meðstjórnanda
Engilbert Guðmundsson, býður sig fram til meðstjórnanda
Halldór Ó. Zoega, býður sig fram til meðstjórnanda

Í varastjórn:
Edda Kristjánsdóttir

Framboðsfrestur rennur út  10. desember – skila ber inn framboðum til transparency@transparency.is

Frekari kynning á framboðum mun birtast á heimasíðu félagsins transparency.is viku eftir að framboðsfrestur rennur út.

– Stjórn Gagnsæis