Arður nýtingarréttar á auðlindum sé ekki nýttur til að grafa undan tjáningarfrelsinu, fólki, fjölmiðlum og stofnunum
Fyrirtæki sem byggja starfsemi sína og fjárhag á nýtingu auðlindar sem þjóðin á og ríkið úthlutar þeim rétti til að nýta en neitar langflestum öðrum um þann nýtingarrétt, hljóta eðli máls samkvæmt að bera sérstaka samfélagslega ábyrgð. Axli þau ekki þá ábyrgð verða stjórnvöld, sem fara með vald fyrir hönd almennings, að grípa til ráðstafana sem duga til að koma í veg fyrir að arður sem verður til á grundvelli nýtingarréttar á auðlind, sem fólkið í landinu á, sé nýttur til að vega að og grafa undan tjáningarfrelsinu, fólki, fjölmiðlum og stofnunum
Lesa meira