Transparency International – Iceland

Transparency International – Iceland

  • Heim
  • Um TI Iceland
    • Tilgangur og starfsemi
    • Stjórn félagsins
    • Framkvæmdastjóri
    • Samþykktir
    • Ársreikningar og aðalfundir
  • Málefni spillingar
    • Skilgreiningar á spillingu
    • Spurningar og svör
  • Traustskýrslan
  • Vertu með
    • Styrktu samtökin með framlagi
    • Skráning í samtökin
  • Hafa samband

Month: október 2017

Fréttir 

Gagnsæi fordæmir lögbann á umfjöllun Stundarinnar

17/10/2017 gagnsaei 4135 Views

FRÉTTATILKYNNING Reykjavík 16. október 2017 Gagnsæi, samtök gegn spillingu (www.gagnsaei.is), fordæmir ákvörðun Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að setja lögbann á

Lesa meira
Spilling 

Tökum á spillingu í komandi kosningum

09/10/2017 gagnsaei 2245 Views

Gagnsæi, Samtök gegn spillingu Nýtum komandi kosningar til að taka á spillingu: Setjum spillingarvarnir á dagskrá – Áskorun til stjórnmálaflokka

Lesa meira

Facebook

Lönd þar sem spillingarvitund mælist lægst spila stórt hlutverk í að viðhalda spillingu í löndum þar sem spillingarvitund er hvað mest. Svona gerist það: ... Sjá meira...Sjá minna...

5 dagar síðan  ·  

Myndskeið

Transparency International vill koma eftirfarandi á framfæri vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV í kjölfar kvörtunar Samherja.Vegna úrskurðar siðanefndar Ríkisútvarpsins, í kjölfar kæru Samherja hf. gegn ellefu starfsmönnum RÚV, vill Íslandsdeild Transparency International benda á að siðareglum er ekki ætlað það hlutverk að vera vopn í baráttu gagnvart þeim sem standa gegn spillingu. TI Ísland furðar sig á þeirri niðurstöðu siðanefndarinnar að Helgi Seljan, fréttamaður á RÚV, hafi gerst brotlegur við siðareglurnar vegna ummæla á samfélagsmiðlum. Hlutverk fréttamanna er að sannreyna upplýsingar og miðla þeim í þágu almannahagsmuna. Það gera þeir oft undir miklum þrýstingi frá þeim sem gæta sérhagsmuna. Sömuleiðis njóta blaða- og fréttamenn sömu mannréttinda og aðrir borgarar þ.á.m. tjáningarfrelsis.TI Ísland áréttar að rannsóknarblaðamennska og gagnrýnin umfjöllun um meðferð valds er lýðræðinu afar mikilvæg og lykill að því að auka gagnsæi og heilbrigða meðferð valds.Stöndum saman gegn spillingu. ... Sjá meira...Sjá minna...

3 vikur síðan  ·  

Myndir

Transparency International hefur gefið út stefnu sína fyrir næstu 10 árin. Áskoranir eru margar en tækifærin til að bæta heiminn eru líka mörg. ... Sjá meira...Sjá minna...

Our Strategy - The Organisation

anticorru.pt

Transparency International is the global civil society organisation leading the fight against corruption.

4 vikur síðan  ·  

“Það mikilvæga er ekki alltaf hvað þú getur eða hvað þú gerir heldur hver þú ert, það er að segja hvað fjölskyldu eða stjórnmálaflokki þú tilheyrir.“ Ein helsta birtingarmynd spillingar....https://stundin.is/grein/13103/… ... Sjá meira...Sjá minna...

Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“

stundin.is

Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land N...

1 mánuður síðan  ·  

Skilaboð Transparency International til leiðtoga heims á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna eru:Today is #InternationalWomensDay 2021 ➡️ As a global movement, we are committed to mainstream gender in our programmes and operations. We are advocating for the inclusion of gender perspective in the formulation of anti-corruption policies around the world.We collect and analyse data on the relation of gender and corruption, and use them as a basis for our recommendations to policy makers. Through our Advocacy and Legal Advice centres in over 60 countries, we encourage people to report sextortion and other forms of gendered corruption.We call on global leaders to:- Collect, analyse and publish gender-disaggregated data on the differentiated impact of corruption on men and women.- Recognise and effectively address sextortion as a form of corruption.- Promote women’s participation in public, economic and political life.- Mainstream gender-sensitive approaches in all anti-corruption work. ... Sjá meira...Sjá minna...

1 mánuður síðan  ·  

Myndir

Nýjustu færslur:

  • Athugasemdir stjórnar Íslandsdeildar Transparency International vegna umfjöllunar Viðskiptablaðsins um spillingarvísitölu samtakanna (CPI)
  • Staða Íslands versnar enn samkvæmt spillingarvísitölu TI
  • Varnir gegn spillingu
  • Viðtal við fulltrúa Íslandsdeildar TI í Samfélaginu
  • Viðtal við fulltrúa Íslandsdeildar TI í Sprengisandi
  • Samtaka gegn spillingu
  • Aðalfundur Gagnsæis 2020
  • Framboð til stjórnar Gagnsæis
  • Aðalfundur Gagnsæis
  • Árni Múli Jónasson ráðinn framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi
  • Eftirfylgniskýrsla fimmtu úttektar GRECO
  • Auglýst eftir framkvæmdastjóra

Leita

Eldra efni

  • febrúar 2021
  • janúar 2021
  • desember 2020
  • nóvember 2020
  • september 2020
  • júní 2020
  • mars 2020
  • janúar 2020
  • nóvember 2019
  • ágúst 2019
  • apríl 2019
  • mars 2019
  • október 2018
  • maí 2018
  • desember 2017
  • október 2017
  • maí 2017
  • febrúar 2017
  • janúar 2017
  • desember 2016
  • nóvember 2016
  • október 2016
  • apríl 2016
  • mars 2016
  • febrúar 2016
  • janúar 2016
  • desember 2015
  • október 2015
  • september 2015
  • júlí 2015
  • júní 2015
  • maí 2015
  • apríl 2015
  • mars 2015
  • febrúar 2015
  • janúar 2015
Hafa samband