Kynningarfundur Gagnsæis haldinn 5. mars n.k. í Háskólanum í Reykjavík
KYNNINGARFUNDUR GAGNSÆIS
5. mars 2015, kl. 14:30 – 16.00 – Háskólanum í Reykjavík, sal V 101
Aðgangur er opinn og öllum heimill á meðan húsrými leyfir
Fundarstjóri: Þórdís Ingadóttir, dósent, lagadeild Háskólans í Reykjavík
Erindi:
“Spillingarhvatar á Íslandi og í Norður-Evrópu”, Peter Varga, Svæðisfulltrúi fyrir Mið- og Norður-Evrópu, Transparency International, Berlín
“Að byggja upp gagnsæi, reynsla Grænlands”, Anne Mette Christiansen, frumkvöðull Transparency International á Grænlandi og sérfræðingur í stjórn TI Grænlandi; meðeigandi, Deloitte Sustainability
“Samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi”, Ketill Berg Magnússon, framkvæmdastjóri, FESTA
Lokaorð: Guðrún Johnsen, formaður stjórnar Gagnsæis
INAUGURAL MEETING, GAGNSÆI
March 5th 2015, 14:30 – 16:00 – Reykjavik University, Room V 101Attendance is free and open to all, but due to space limitations, RSVP: fyrirspurnir@gagnsaei.is
Moderator: Þórdís Ingadóttir, Associate Professor, Reykjavik University department of law
Presentations:
“Corruption trends in Iceland and Northern Europe”, Peter Varga, Regional Coordinator for Central and Northern Europe, Transparency International, Berlin
“Building Transparency, Experiences from Greenland”, Anne Mette Christiansen, Initiator of Transparency International Greenland, now Expert Member of the Board; Partner, Deloitte Sustainability
“Corporate Social Responsibility in Iceland”, Ketill Berg Magnússon, Managing Director – FESTA, Icelandic Center for CSR
Closing remarks: Guðrún Johnsen, chair, Board of directors, Gagnsæi