Útflutningur spillingar

http://issuu.com/transparencyinternational/docs/2014_exportingcorruption_oecdprogre?e=0/9839193 Í árlegri skýrslu Transparency International um „Útflutning spillingar“ (Exporting Corruption) árið 2014 kom ekki mikið nýtt fram um Ísland, enda hafa engin mál nokkurn tíma verið rannsökuð eða rekin í íslenska dómskerfinu er varða mútugreiðslur íslenskra aðila erlendis. TI fylgist þó af athygli með frumvarpi til laga um verndun uppljóstrara.

Fara í skýrslu hér