Íslandsdeild býður Samherja samtal um aðgerðir til bóta í kjölfar afsökunarbeiðni fyrirtækisins
Stjórn Transparency International Iceland hefur sent erindi til Samherja í kjölfar yfirlýsingar fyrirtækisins þar sem beðist er afsökunar á framgöngu skæruliða og stjórnar. Með erindinu vill Íslandsdeild aðstoða fyrirtækið að stíga sín fyrstu skrefið í átt til umbóta og færa þannig afsökunarbeiðnina í verk.